Útrás blekkinganna og góðærið sem hvarf

Churchill sagði í einni ræðu sinni: Sjaldan haf eins fáir menn gert jafn mikið fyrir svo marga eins og flugsveitir RAF hafa gert.

Sama er upp á teningnum hér nema með öfugum formerkjum: Sjaldan hafa eins fáir menn unnið svo mörgum tjón. Skaðað land og þjóð. Hneppt almenning í skuldafjötra og skilið eftir sig upplausnar- og uppgjafarástand.

Ríkisstjórninni (helfararstjórn Jóhönnu og Steingríms) er sek. Sek um blekkingar, lygar, ómerkilegheit og ekki vandanum vaxin. Ekkert liggur uppi á borðum eins og svo digurbarkalega var hrópað áður, lofuð glæsileg niðurstaða er engin heldur neisuleg og þeim til minnkunar.
Ekki hefur nokkuð gerst í þá átt til að hreinsa til í bankkerfinu eða á alþingi. Gerspilltir stjórnmálamenn vada uppi, síljúgandi og svíkjandi allt og alla. Ríghaldandi í stólana sína. Völd og aftur völd er allt sem sóst er eftir. En það þarf vit og skynsemi til að fara með valdsumboð.
Ástand almennings er afleiðing skuldasöfnunar við fjármálastofnanir, sumar ríkisreknar, sem nú hafa tangarhald á fólki , hafa valdið en lúta engu eftirliti. Stjórnar þú skuldastöðunni þá stjórnar þú öllu. Hefur líf fólks og líðan í hendi þér. Afhverju hafa gyðingar verið hataðir gegnum tíðina ? Jú, þeir tóku rentu (bannað í öðrum trúarbrögðum), vexti af lánsfé .Lánþegar gátu þurft að endurgreiða fjórfalda lánsupphæð tilbaka. Nákvæmlega þetta gera bankarnir. Haga sér sem ríki í ríkinu þó svo að þeir eru ríkisreknir. Hvað gerir helfararstjórnin? NADA.
Vei þeim sem ekki geta losað sig undan skuldaokinu, okurvöxtunum og verðtryggingunni.

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband