Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Kristján P. Gudmundsson

Vćntanlegur bloggvinur ?

Ég hef veriđ ađ lesa nýjustu fćrslur ţínar og mér finnst ţćr mjög áhugaverđar, Ég sé, ađ ţú ert líka dýravinur. Ég vil gjarnan gerast bloggvinur ţinn, ef ţér finnst akkur í ţví ađ eignast fleiri slíka. Ég verđ brátt 76 ára ; sem sagt brátt ellilífeyrisţegi í níu ár, ég á fimm barnabörn (6-24 ára), sem tvö börn okkar hjóna hafa fćrt okkur. Ég heiti Kristján Pétur og er Guđmundsson (KPG) og netfang mitt er kikpg@mac.com Bestu kveđjur, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, miđ. 14. júlí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband