Forkastanleg vinnubrögð

Þetta er hneisa fyrir þetta fyrirtæki sem þar með glatar trausti sem áreiðanlegur upplýsingamiðill.
Það má ekkert koma fram nema vanskil , hve mikil og til hverra ,einnig hvaða aðili óskar yfirlits.
Þessar upplýsingar eru svo sendar í afriti til skuldarans/viðkomandi.

Ég hef loksins nú, níu mánuðum á eftir fyrirtækinu ATOZ, fengið fyrir tilstuðlan Persónuverndar tækifæri til að sjá þann spádóm sem Lánstraust/Creditinfo hefur gert um traust mitt og líkleg afdrif mín í viðskiptum á ókomnum tíma, að mér óvörum, og kýs að kalla „einstaklingsskor“. Þennan spádóm sinn hefur Lánstraust/Creditinfo gert aðgengilegan þriðju aðilum sem mér er hvorki kunnugt um hverjir né heldur hve margir, og þeir hafa tekið tilboðinu í andstöðu við vilja minn og í heimildarleysi af minni hálfu. Þetta tel ég vera með öllu ólíðandi og ósiðlegt.“

Ekki bara ósiðlegt heldur varðar við almenn hegningarlög.


mbl.is Seldi upplýsingar um lánshæfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband