Stefnulausar umræður um aðild að ESB

Rauðvínsmaríneraður heili sem heldur að Íslandi sé tekið fagnandi sem jafningja inn í ESB.
Við eigum ekki einu sinni atkvæði okkar á vegum SÞ, NATO og enn síður innan vébanda ESB.
Nauðbeygð og sveigð.
En hvar er stefnan ? Er það bara að komast inn hvað sem það kostar ?
Það má nefna fiskimið, veiðar úr sjó , virkjun fallvatna, orkuframleiðslu, landbúnað og afurðir, hreint lof og vatn, erlent fjármagn og eignir hérlendis, samgöngur á láði og legi, flugumferð, krónuna, ferðafrelsi, atvinnufrelsi,o.s.frv Hvergi hefur verið minnst á þessi mál.

Þessi stjórn kann bara að semja af sér.

Öfuguggastjórn. (ekki átt við kynhneigð)

ESB aðildin er Leiksýning fyrir fáa útvalda.

Er ekki komið nóg ?

PS.
Nær væri að stofnaa bandalag við Noreg-Færeyjar-Grænland/Dani. Þar liggja hagsmunir okkar


mbl.is „Verðum að reyna að ná góðum samningi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Norðmenn eru núna að hóta okkur öllu illu vegna makrílveiða. Þeir vilja ekki viðurkenna að makríll gangi í íslenska lögsögu þrátt fyrir að hér sé fullur sjór af makríl. hagsmunir okkar hafa aldrei legið með Norðmönnum. Allt frá landnámstíð.

Haraldur Bjarnason, 5.8.2010 kl. 16:13

2 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Varðandi veiðar vilja allir fá fisk. Er ekki svo.

Þeir hafa hins vegar ekki reynst okkur illa þegar á þarf að halda. Stærri mál en Makarílló.

Árni Þór Björnsson, 7.8.2010 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband