Vandamál Læknastéttarinnar vandamál þjóðarinnar

Mynd 503046Ráðherraskömmin Álfheiður ætlar að reisa sér minnisvarða óhæfuverka sem munað verður eftir. Yfir 20 þús. borgarbúar missa heimilislækni sinn og lenda á vergangi í kerfinu.

Sjálfstætt starfandi læknar hafa alltaf verið þyrnir í augum TR og HTR sem vilja hafa þétt hreðjatak á læknastéttinni. Því miður hefur yfirvöldum tekist að sá ósætti milli vissra hópa innan læknastéttarinnar þannig að óvíst er hvaða stuðing þessir 12 heimilislæknar fá frá sínum kollegum og öðrum læknum.

Að öðrum kosti flytjast þeir af landi brott, alltaf vantar góða heimilislækna í Svíþjóð ,Noregi og Danmörku. Enda tel ég að enn fleiri læknar hugsi sig til hreyfings þegar ráðamenn eyðileggja uppbyggingarstarf margra ára með einu vanhugsuðu pennastriki.

Þessi ráðherra er ódráttur hinn versti og vonandi er hennar tími senn liðin.


mbl.is Mótmæla uppsögn á samningi við heimilislækna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband