Hagur stjórnmálaflokkanna, ekki fólksins


mbl.is Almenn niðurfærsla skulda ólíkleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Það er greinilegt að hagur fólksins situr ekki í fyrirrúmi heldur fjárfesta og banka sem í raun kosta stjórnmálaflokkana til setu . Og skipa þeim jafnframt fyrir. Það er því ekki verið að bjarga efnahagnum og heimilunum, heldur bönkum of fjárfestum. Þetta er eins fjarri lýðræði og hugsast getur. Auðvitað á að afskrifa skuldir sem fólk getur ekki greitt. Það er hvort eð er tapað fé. Ríkið getur ekki hlaupið undir bagga og greitt fjárfestum skuldirnar. Skattfé má ekki nota á þann hátt. Það verða einfaldlega afföll á þeim lánum. Fólk greiðir það sem það getur, meira verður ekki krafist.

Six Minutes with the Renegade Economist - Michael Hudson Special

Fróðlegt viðtal  sem fjallar  um þessi mál og bendir ég sérstaklega á veldi Súmera fyrir 3000 árum.  Þegar nýr konungur var valinn voru skuldir núllaðar. Byrjað með hreint borð. Menn vissu þá þegar að fólk verður ekki krafið um skuldir langt umfram greiðslugetu. Menn hafa ekkert lært enn ,  allt verður að vera þveröfugt í dag , en þetta forna stórveldi hélt velli í fleiri hundruð ár ,án þess að hrikti í efnahagsstoðunum.

Árni Þór Björnsson, 15.10.2010 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband