27.11.2010 | 23:22
Vilja menn engu breyta ?
Kosningin snýst um breytni til betri vegar ? (vonandi) Að kjósa ekki, það er að fyrirgera rétti sínum að tjá sína skoðun. Afsal felsis. Þeir geta þá haldið kjafti áfram og kyngt því sem er troðið er ofan í þá.
Og þakkað pent fyrir sig.
Kosningaþátttaka líklega um 40% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála! Aumingjagangur að geta ekki a.m.k. fundið EINN af öllum þessum 500 til að kjósa.
Sigurjón, 28.11.2010 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.