1.11.2010 | 17:48
Skuldahali sem nær yfir gröf og dauða. Nei takk.
Hver vill slíkt ?
20 % vextir/ári = skuldin tvöfaldast á 5 árum , 10 % vextir/ári = skuldin tvöfaldast á 10 árum
20 milljónir verða 40 milljónir á 5 árum , 80 milljónir eftir 10 ár, 160 milljónir eftir 15 ár o.s.frv.
Bjarni Ben telur fólk svo heimskt að það kunni ekki prósentureikning ! Fari hann í rassg-t.
Nærtækast er að niðurreikna lánin um 50 %, bankarnir keyptu skuldirnar með miklum afföllum ( mismiklum) þegar þeir voru endurvaktir frá dauðum.
Látum okkur njóta þess líka.
Við þurfum einnig að lifa.
Allir geti lækkað greiðslubyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held þú misskiljir tillögurnar. Þetta úrræði var ekki fyrir þá sem ættu að fara í einfaldari og meira aðlaðandi greiðsluaðlögun en nú er boðið upp á. Úrræðið var ætlað þeim sem ráða við skuldir sínar en eru í tímabundnum erfiðleikum t.d. vegna atvinnuleysis.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 1.11.2010 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.