1.11.2010 | 17:36
Er eitthvað að ske ?
".....að Bjarka Diego, fyrrum framkvæmdastjóra lögfræðisviðs Kaupþings, hafi borið að greiða tekjuskatt vegna kaupréttarsamninga sem hann gerði við bankann...."
Það er með ólíkindum að þurfa að borga skatt af áður löglegum skattabrellum, en ef RSK tekst að fá krónu þá verð ég hissa.
Maður er annars vanur því að lög og skattareglur séu bara fyrir sósíalgrúppu 2 og 3 . Hinir, elítan, lætur okkur , þessa venjulega skattborgara, um að borga þeirra skuldir og skatta.
Hvað er að gerast ?
Greiði tekjuskatt af sölurétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.