11.8.2010 | 23:34
Ábyrg fjármálastefna
Hér halda menn að ESB muni bjarga öllu með styrkjum og lánum. Hvar er okkar fjármálastefna. ? Hún er kennslubókardæmi um hvernig fer þegar stjórn er engin og ævintýramenn og þjófahyski lætur greipar sópa.
Það vill enginn borga fyrir þjóð sem stjórnað er af óábyrgum og spilltum stjórnmálamönnum .
Slóvenar hafa kjark til að segja það opinskátt og svo eftir er tekið.
Það vill enginn borga fyrir þjóð sem stjórnað er af óábyrgum og spilltum stjórnmálamönnum .
Slóvenar hafa kjark til að segja það opinskátt og svo eftir er tekið.
Slóvakar neita að lána Grikkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rétt hjá þér Árni það er einmitt málið stjórnunin er ekki í lagi og því fer sem fer!
Sigurður Haraldsson, 12.8.2010 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.