Mikið af múselmönnum í danmörku

Þeir hafa aðlagast vel en eru fastheldnir á siði og trú. Jafnframt hafa þeir reist moskur og bænahús og fengið danskan ríkisstyrk til þess.Konur þeirra fæða börn sín á sjúkrahúsi, börnin hljóta menntun og læsi í dönskum skólum. En þeir eru ekki eins og danir, hugsa ekki eins og danir, borða ekki flæskesteg og drekka ekki øl. Eru stoltir af sögu sinni og eiga núna í stríði við eigin griðþjóð.

Múhammed má ekki afmynda frekar en Guð. Það gerði teiknari Jyllandsposten og nú vinna þeir bak við 250 cm háa gaddavírsgirðingu. Óttast um líf sitt.

Eru þetta þakkirnar fyrir öryggi, frelsi í skoðunum myndmáli og riti . Sem gerði þau að flóttamönnum á sínum tíma.

Hvar endar þetta ?


mbl.is Jótlandspósturinn setur upp gaddavírsgirðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband