24.7.2010 | 11:12
Nú er lag, nú skal höggva
Illa dulin græðgi í "grænar" auðlindir . Að e-ð sé grænt er mesta söluvara nútímans.
Málið er: Skal verðmerkja allt ? Er allt falt fyrir rétt verð ? Hvar er landverndin ? Eitt er víst að framkvæmdir kringum auðlindir eru ekki grænar. Kosta líf og limi og umhverfisspjöll.
Nú virðist lag að sækja á veiklaða stjórn landsins með gylliboðum og undirboðum og virðist sem framtíðarsýn sé þokukennd eða engin.
Ef stjórnin getur ekki haft hemil á peningaöflunum verður almenningur að gera það.
Ekki sofa á verðinum !
![]() |
Kortleggja íslenska jarðvarmaklasann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.