Mikilsmetið starf og lífsnauðsynlegt er launalega vanmetið

Auðvitað er ekki alltaf verið að bjarga mannslífum, taka á móti börnum og klippa naflastrengi í kafaldsbyl og hörkugaddi. En ef slíkt gerist er mikið öryggi af nánd slökkvi og sjúkraflurningsmanna. Til lengdar þreytast menn á því að mæta alltaf afgangi í kjarasamningum og fá bara ruðurnar eða ekkert. Ekkert. Menn hætta, fara annað. Með þeim fer reynslan og þekkingin.

Þetta er fámennur hópur og við þá skal gera vel í launum. Lágmarkslaun 250 þús/mánuði.

Lögregluvarðstjórar hafa 800 Þús /mán. Er það eitthvað merkilegra starf ? Skrifstofustarf.


mbl.is Grunnlaun slökkviliðsmanna til skammar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband