7.7.2010 | 06:28
Gróðinn umdeildi
Efalítið má minnast á gróða hvað þetta varðar en flest sveitarfélög sitja uppi með enn meira tap eftir að hafa fjárfest í loftkastölum fjármálaspekúlanta. Kannski má reikna það tap sem gróða líka , samkvæmt alíslenskri andstæðu-formúlu.
Stórgræddu á bólunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt þegar þú eignast krónu þá eddu tveim með að skulda aðra síðan koll af kolli og endar með að fara á kollinn
Sigurður Haraldsson, 7.7.2010 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.