5.7.2010 | 19:41
Dæmigert íslenskt kjaftæði
Það má setja skorður á svifflugumenn vegna reglugerðar evrópusambandsins , en rútubílstjórar mega keyra á undanþágu með fólk . Væri ekki nær að ráða fleiri bílstjóra og fara að tilmælum. þetta varðar þó öryggi fjölda manns.
Fá undanþágu frá hvíldartímaákvæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll
ein spurning til þín hvað mátt þú vinna mikið á dag?
vissiru að rútufyrirtæki í borginni borgar 900 kr á tíman?
og við meigum bara keyra 9 tíma á dag
ég veit um rútufyrirtæki sem fer ekki eftir lögum sama hversu marga bílstjóra það hefur á lausu
Páll Bernharður Ingvarsson, 8.7.2010 kl. 21:50
Nei, ég vissi ekki að þau greiddu slík smánarlaun.
En það firrir ekki fyrirtækin frá ábyrgð.
Rútubílstjórar eiga að stofna félag og semja um laun og kjör. Sérfræðifélag um akstur á erfiðasta spendýri jarðar sem er til alls víst.
Árni Þór Björnsson, 15.7.2010 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.