Evrópsk Reglugerð

 Það er verið að eltast við aukaatriði. Stofnanir innleiða erlendar reglugerðir til samræmingar en ef þær passa ekki eru þær þverbrotnar. Þannig er meðal annars farið með vinnuskyldu og vaktaálag heilbrigðisstarfsmanna. Tilgangurinn er oftast sýndarmennska.Svifflugmenn komast ekki strax í loftið.

Maður spyr sig hvaða tilgangi svona reglugerð þjóni áhugamönnum um svifflug. Heilu bunkarnir af eyðublöðum sem þarf að fylla út , til að geta flogið á ný, sem gekk ágætlega áður án reglugerðarinnar. Ég tel að mönnum sé annt um líf sitt og sjái til þess að fyllsta öryggis sé gætt svo lendingin verði ekki of hörð.


mbl.is Flugmóti aflýst vegna reglugerðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband