Framsókn-Afturför-

Mér finnst Framsókn líða fyrir samstarfið við Sjálftökuflokkinn. Framsókn þarf að leggja spilin á borðið. Fletta ofan af Halldóri og Finni, upplýsa um rotið samstarf sitt við S og hlutdeild þeirra. Gera yfirbót.

Og hefja svo sókn, hreinn og beinn flokkur, í Framsókn .

Eða hverfa.


mbl.is Hugur í framsóknarmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já þeir verða að skilja skilaboðin frá þjóðinni ef ekki þá má gleyma framsókn.

Sigurður Haraldsson, 30.5.2010 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband