Færsluflokkur: Menning og listir
30.7.2010 | 08:19
9% niðurskurður menntamálaráðherra
Þá verður þróunin í átt að síbylju-stöð.Vont mál.
RÚV verður að fá að hafa sína sérstöðu og getu til að hafa vandaða dagskrá, fréttir, leikrit, tónlist ( -nei, ég meina ekki bara synfóníur). Þetta er nú það eina sem hlustandi er á ( finnst mér) og mig óar fyrir því sem tekur við . Málfar verður einnig verra, slangurskotið og vitlaust.
Svo notuð séu orð Jónasar Kristjánssonar fyrrv ritstjóra :"Við (honum) tekur einhver unglingur af því tagi, sem í vaxandi mæli einkenna apparatið. Sameiginlegt einkenni þeirra er, að þeir kunna hvorki íslenzku né blaðamennsku. Rugla saman tölum, tíðum, föllum, kynjum og einkum þó föstum orðasamböndum. Eiður Svanberg Guðnason hefur rækilega lýst málfarshruni Ríkisútvarpsins í 362 pistlum um miðlana"
Verður að forgangsraða þrátt fyrir þrengingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |