Færsluflokkur: Dægurmál
9.3.2011 | 16:58
Er SérstakurSaksóknari [ SS] sérstaklega latur eða.....
hvað tefur fyrir honum að lögsækja þekkta þrjóta og ná tilbaka einhverju af þýfinu?
Eða eru hendur hans bundnar?
Tunga hans heft ?
Honum og fjölskyldunni hótað ?
Eitthvað er að sem er hulið almúganum.
Viðskiptastjóri handtekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hætt er við að margir verði hreinlega að hætta vinnu vegna þessa.
Bensínkostnaður sem nemur 50 % af ráðstöfunartekjum hvers mánaðar gerir sumum ókleift að sækja vinnu utan sveitar. Betra að hreinlega stimpla, fara á bætur.
Ríkið þarf að minnka sinn skattpíningar-hlut og hafa eftirlit með bensínbófunum, OLÍS, SHELL, etc .
Svo má ekki gleyma íslensku hugviti ss vetnisbúnaðinum sem Haraldur framleiðir (sjá MBL) og minnkar eyðsluna um 1/3. Kostar 70-150 þ. Hann myndi borga sig á 2-3 mánuðum fyrir fólk sem býr fyrir austan fjall og sækir vinnu til Rvíkur.
Enn hækkar eldsneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2011 | 18:15
Stjórnsýslulög í heiðri höfð, að venju
Stjórnlaus stjórnsýsla og ekkert eftirlit. Farið á svig við allt til að koma sínum mönnum á spenan.
Geta gleymt ESB, ekki húsum hæfir.
Tólf ráðnir án auglýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2011 | 11:07
Staðnað þjóðfélag
Með rafrænni umsókn er hægur vandi að breyta þessu án teljandi kostnaðarauka. Ætti að vera sjálfsagður hlutur.
Óþarfi að niðurlægja einstaklinga sem eru samkynhneigðir .
Margt er tímaskekkja í okkar þjóðfélagi.
Árni
Lesbíum gert að fylla út umsóknir sem karlmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2010 | 17:09
...eiga Íslendingar betra skilið en þeir fengu. Financial Times
Blessum íslensku þjóðina sem gerði uppreisn í þjóðaratkvæðagreiðslu í mars s.l. gegn því að að verða sett í skuldafangelsi vegna heimsku hins gjaldþrota Landsbanka." Þannig hefst leiðari Financial Times í dag þar sem fjallað er um Icesave málið.
Í leiðaranum segir að engin ágreiningur sé um að tryggingarsjóður innistæðna á Íslandi er ábyrgur fyrir Icesave innlögnum í Bretlandi og Hollandi. Sjóðurinn hafi hinsvegar reynst algerlega ófær um að ráða við fall eins af stórum bönkunum á Íslandi, hvað þá þeirra allra þriggja. Deilan sé um hvort ríkissjóður Íslands eigi að borga reikninginn sem tryggingarsjóðurinn geti ekki. Westminster og Hague krefjist ríkisábyrgðar á endurgreiðslum á innistæðunum sem skoluðust niður með falli Landsbankans.
Í leiðaranum er síðan fjallað um hið nýja samkomulag í Icesave deilunni sem er mun betra fyrir Íslendinga en sá samningur sem þjóðin hafnaði í mars s.l. Eftir sem áður muni Bretar og Hollendingar halda Íslendingum í gíslingu þar til skuldin er greidd.
Finacial Times telur þetta leitt því það ýtir undir núverandi tísku um að leggja bönkum til ótakmarkaðar ríkisábyrgðir. Í tilviki Icesave er vart hægt að færa lagaleg rök fyrir ríkisábyrgð og alls ekki á grundvelli sanngirni. Bresk og hollensk stjórnvöld myndu aldrei endurgreiða kröfur erlendra innistæðueigenda sem næmu þriðjungi af landsframleiðslu þeirra færi svo að einn af stóru bönkunum í löndunum tveimur yrði gjaldþrota.
Í leiðarnum segir að kannski sé það best fyrir Íslendinga að samþykkja hinn nýja Icesave samning, í ljósi þeirra bolabragða sem þeir hafa mátt sæta, hversu ófullnægjandi sem hann er. Afstaða Íslands hefur hinsvegar leitt þrjú óheppileg atriði fram í sviðsljósið.
Í fyrsta lagi að það er pólitískt val hver beri byrðina af bankatapi og að það val stenst ekki án samþykkis almennings," segir í leiðaranum sem síðan nefnir að í öðru lagi vilji framkvæmdastjórn ESB nú betri innistæðutryggingar og í þriðja lagi að reglugerð vantar enn til að glíma við banka sem falla þvert yfir landamæri.
Þó ekki væri nema bara fyrir að benda á þessar hættur eiga Íslendingar betra skilið en þeir fengu," segir í leiðaranum.
Icesave verður stjórnarfrumvarp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.11.2010 | 23:44
Höfðu efni á að tapa !
Þeir sem fóru í mál höfðu tapað um 300 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2010 | 23:22
Vilja menn engu breyta ?
Kosningin snýst um breytni til betri vegar ? (vonandi) Að kjósa ekki, það er að fyrirgera rétti sínum að tjá sína skoðun. Afsal felsis. Þeir geta þá haldið kjafti áfram og kyngt því sem er troðið er ofan í þá.
Og þakkað pent fyrir sig.
Kosningaþátttaka líklega um 40% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2010 | 10:32
Ekki boðlegt og of seint
Frambjóðendur kynna sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2010 | 18:07
Steingrímur syngur
Hefur áframhaldandi traust VitGrannra stuðningsmanna . Er heilagur andi hér á ferð eða trúarbrögð . Steingrímur er kannski refsandi hönd G-s . Eða Sat--s. ???
Í boði The Faith Tones.
Ótvíræður stuðningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2010 | 07:26
Eignaupptaka
Ekkert annað en eignaupptaka sparifjár, lausafjármuna og eigna þeirra sem hafa sparað og búið i haginn fyrir afkomendum sínum að fornum sið.
Nú er eins gott að gefa allt og eyða fyrr en dauður liggur.
Skattur á arf hækkar um áramótin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)