Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.9.2009 | 09:22
Föðurlandssvikarar , landráðamenn og þjófar
Menn sem hafa gleymt uppruna sínum, rúnir siðferði, samfélagslegri hugsjón og samkennd .
Spillingin er gróðrarstía þessarra krókódílamanna sem nauðga landi og þjóð , enn og aftur. Svo er bara eins og ekkert hafi skeð.......
"Vert er að taka fram að ekki er um að ræða tæmandi eignir Íslendinga sem eru skráðar á þessum stöðum, heldur einungis beina eign. Óbein eign í skattaskjólsfélögum var einnig mjög algeng á meðal íslenskra kaupsýslumanna í gegnum önnur aflandsfélög, sem voru helst skráð í Hollandi eða Lúxemborg."
Nafnleyndinni skal aflétt.
Upprætum spillinguna á Islandi .
Með öllum ráðum.
Eignir Íslendinga í skattaskjólum jukust um 40% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |