Forseti vor er síðasta haldreipið

og það eina sem kemur í veg fyrir að gerspilltir valdhafar grafi undan hinu sanna lýðveldi. Það er í umferð leiðinda tal um Forseta Íslands og konu hans og það hryggir mig því hann hefur af alúð helgað sig embættinu , rækt sín störf af heiðarleik og ávallt borið hag þjóðar og lands fyrir brjósti .
Nýársávarp Forseta Íslands er til vitnis um það. Sómi Íslands, skjöldur þess og sverð.

Góðar stundir


mbl.is Vilji þjóðarinnar hornsteinninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agla

Hvað er hið "sanna lýðveldi" sem þú talar um?

Agla, 1.1.2010 kl. 17:37

2 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Beint lýðræði Agla. Fólk kýs þjóðaratkvæðagreiðslu um stórmál er varða framtíð þess til lengri tíma . Þá er ekki verið að tala um skattahækkanir eða venjuleg þingstörf. En þetta veist þú vel.

Vinsamlega skrifaðu undir nafni

Árni Þór Björnsson, 3.1.2010 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband