Vopn Stjórnmálaflokks er aðeins eitt !

Flokkurinn minn hann:

 

  • efnir gefin  loforð og er stefnu sinni trúr.Hann hefur mitt traust.Það er hans vopn og styrkur,heiðarleikinn.
  • heldur uppi grunnþjónustu og tekur á sig áföll með hagræðingu í eigin rekstri.Gætir hófs í fjárfestingum og rekstri.
  • telur all jafna fyrir lögum óháð fjárhagsstöðu.
  • setur ekki lög sem stangast á við stjórnaskrá. Lagafrumvörp skulu grandskoðuð af Laganefnd fyrir flutning sem sker úr, áður en flutningur fer fram.  
  • skipar ekki í Hæstirétt Íslands sem er óháð æðsta dómstig.
  • ber sérstaklega hag einstæðra foreldra,langveikra,öryrkja og aldraðra fyrir brjósti.
  • selur ekki sameiginlegar auðlindir landsins.
  • leigir ekki afnot auðlinda eða orku jarðar eða fallvatna  til lengri tíma en 5 ára.Þá endurskoðun eða riftun samninga.
  • hefur öflugt FME
  • Þingmenn eru ábyrgir sem og ráðherrar hennar. Víkja af þingi tafarlaust ef brestur sést.
  • Persónukjör viðhafið inn í flokkinn.
  • vill sjálfstætt Ísland og þ.a.l. ekki aðild að kyrkingarbandalögum eða myntbreytingu.

 

 

Því miður hef ég ekki enn getað kosið þennan flokk, en ég veit að allt þetta er okkur í sjálfsvald sett. 


mbl.is Vopnlausir stjórnmálaflokkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tollinn

Sammála,fyrst að átta sig á hvað maður vill svo hver er með þetta á sinni stefnuskrá,og líklegur til að geta látið það verða

Tollinn, 23.5.2010 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband